fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Atsu jarðsunginn í dag

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. mars 2023 17:00

Christian Atsu / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gan­verski knatt­spyrnu­maðurinn Christian Atsu, sem fannst látinn í rústum byggingar eftir að stór jarð­skjálfti reið yfir Tyrk­land og Sýr­land, verður jarðsunginn í dag í heimabæ sínum.

Fjölmenni vottaði Atsu virðingu sína þar sem kista hans er nú í Accra, höfuð­borg Gana. Meðal þeirra sem hafa vottað Atsu virðingu sína er for­seti Gana.

Þá voru liðs­menn gan­verska lands­liðsins í knatt­spyrnu, sem og liðs­fé­lagar Atsu hjá tyrk­neska fé­lags­liðinu Hata­y­spor við­staddir á minningar­at­höfn sem var haldin í Accra.

Atsu var á sínum tíma leik­maður í ensku úr­vals­deildinni og á mála hjá þekktum liðum á borð við Chelsea, New­cast­le og E­ver­ton. Þá spilaði hann 65 leiki fyrir lands­lið Gana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið