fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Forráðamenn Inter tjá sig og segja Lukaku aftur á leið til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 09:28

Það er svolítið síðan Romelu Lukaku spilaði fyrir Chelsea. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku snýr aftur til Chelsea í sumar þegar lándsvöl hans hjá Inter Milan tekur enda. Beppe Marotta stjórnarformaður Inter segir frá þessu.

Lukaku snéri aftur til Inter á láni í fyrra, aðeins ári eftir að Chelsea hafði keypt Lukaku á 100 milljónir punda frá Inter.

Lukaku og Thomas Tuchel náðu ekki vel saman og vildi belgíski framherjinn fara. Hann hefur hins vegar aðeins skorað fimm mörk hjá Inter í ár vegna meiðsla.

„Lándsdvölin var bara til eins árs, hann fer aftur til Chelsea,“ segir Beppe Marotta.

„Þetta hefur verið skrýtið tímabil vegna HM í Katar, Lukaku hefur ekki komist í form og ekki spilað sinn besta fótbolta.“

„Hann er ekki kominn í sitt besta form sem við sáum fyrir nokkrum árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar