fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Segir að þetta séu dagarnir sjö þar sem Arsenal klúðri öllu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég held að Manchester City vinni deildina,“ segir Jamie O´Hara fyrrum miðjumaður Tottenham og sérfræðingur Talkport í dag.

O´Hara telur að á sjö daga kafla í lok apríl og í byrjun maí muni Arsenal kasta frá sér forskotinu sem toppliðið hefur í dag.

„City verður nálægt þegar fimm leikir eru eftir og þá mun Arsenal klúðra þessu, þetta heyrði ég um daginn og tek undir það.“

„Það er mikill fótbolti eftir, Arsenal á eftir að spila við City. Þeir spila við City, svo er það leikur við Chelsea sem eru að ná takti og svo útileikur gegn Newcastle.“

„Þrír rosalegir leikir þar sem Arsenal mun klúðra titlinum. Það er þessi vika frá 29 apríl til 6 maí þar sem ég held að Arsenal tapi deildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Í gær

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Í gær

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“