fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Segir að þetta séu dagarnir sjö þar sem Arsenal klúðri öllu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég held að Manchester City vinni deildina,“ segir Jamie O´Hara fyrrum miðjumaður Tottenham og sérfræðingur Talkport í dag.

O´Hara telur að á sjö daga kafla í lok apríl og í byrjun maí muni Arsenal kasta frá sér forskotinu sem toppliðið hefur í dag.

„City verður nálægt þegar fimm leikir eru eftir og þá mun Arsenal klúðra þessu, þetta heyrði ég um daginn og tek undir það.“

„Það er mikill fótbolti eftir, Arsenal á eftir að spila við City. Þeir spila við City, svo er það leikur við Chelsea sem eru að ná takti og svo útileikur gegn Newcastle.“

„Þrír rosalegir leikir þar sem Arsenal mun klúðra titlinum. Það er þessi vika frá 29 apríl til 6 maí þar sem ég held að Arsenal tapi deildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Í gær

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“