fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Haaland með fimm mörk í kvöld – Bætir met í Meistaradeild og hjá City

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 21:25

Magnaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er búinn að skora fimm mörk gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Haaland skoraði mörkin fimm á 56 mínútur.

Framherjinn knái var tekinn af velli skömmu síðar en hann hefur nú skorað 30 mörk í deild þeirra bestu.

Haaland er yngsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora 30 mörk en honum tókst það 22 ára gamall og 236 daga gamall.

Hann bætir þar með met merkra manna en að auki er Haaland búinn að bæta markamet City á einu tímabili með 39 mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið