fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Er þetta kannski ástæða þess að Helgi Björns meikaði það? – „Hann væri enn að vinna á höfninni“

433
Sunnudaginn 12. mars 2023 07:00

Helgi Björns. Mynd: Brynja Kristinsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Guðmundsson mætti í settið í Íþróttavikunni sem sýnd er á Hringbraut öll föstudagskvöld. Gaupi, eins og hann er ávalt kallaður, fór þar yfir sviðið og rifjaði upp þegar hann var söngvari í hinum ýmsu böndum og ætlaði að vera poppstjarna.

„Frá 16 ára til 21 árs var ég í þessum bransa og náði að leika fyrir dansi á öllum heldur öldurhúsum borgarinnar eins og Glaumbæ, Silfurtúni, Tjarnabíó og fleiri. Náði svolítið að taka hringinn og fara á sveitaböll víða um land. Upplifa smá rútubílafyllerí,“ sagði hann og hló.

Á vefsíðunni Glatkistunni segir frá Hljómsveitinni Tívolí þar sem Ellen Kristjánsdóttir var meðal annars söngkona. Um sumarið 1977 voru uppi hugmyndir um að bæta við öðrum söngvara og var Gaupi nefndur í því samhengi, hann kom einu sinni fram með sveitinni en ekki varð meira úr því samstarfi.

„Ég tók eitt gigg með þeim. Ég var að velta því fyrir mér en ég var eiginlega kominn í annað. Það sem truflaði mig á þessum tíma var að Rabbi heitinn og Rúnar Þórisson gítarleikari voru með hljómsveit á Ísafirði og þeir voru búnir að liggja í mér að koma vestur og taka með þeim sumargigg. Ég var lengi vel að spá í það. Stökkva um borð sem ég gerði ekki og þeir stofna í kjölfarið Grafík.

Það var kannski gott því þá hefðu þeir ekki fundið Helga Björns og hann væri enn að vinna á höfninni.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
Hide picture