fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Draumur Gakpo var að fara til Manchester United – Hætti að hlusta og hlustaði á Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 13:30

Van Nistelrooy átti góða tíma hjá United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy þjálfari PSV í Hollandi segir að Cody Gakpo hafi hlustað á Virgil van Dijk frekar en sig þegar hann ákvað fara til Liverpool í janúar.

Nistelrooy sem var áður framherji Manchester United segir að það hafi verið draumur Gakpo að fara til United.

United var hins vegar ekki tilbúið að festa kaup á hollenska framherjanum í janúar og Nistelrooy ráðlagði honum að bíða fram á sumar.

Getty Images

„Draumur Gakpo var að fara til Manchester United, ég ráðlagði honum að bíða til sumars,“ sagði Nistelrooy.

„Það gerðist svo eitthvað, hann neitaði að hlusta á ráð mín og fór að hlusta á Virgil van Dijk. Hann sannfærði hann um að koma til Liverpool.“

Gakpo hefur ekki byrjað vel hjá Liverpool en honum hefur ekki tekist að skora eða leggja upp frá því að hann fékk lékheimild í byrjun janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann