fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

ÍBV fær góðan liðsstyrk fyrir átökin í Bestu deildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 11:23

Filip Valencic í leik með Olimpija Ljubljana gegn Chelsea. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slóvenski knattspyrnumaðurinn Filip Valencic hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild ÍBV. Þetta segir á heimasíðu félagsins.

Filip er 31 árs miðjumaður sem hefur leikið með öllum yngri landsliðum Slóveníu. Á ferli sínum hefur hann leikið í heimabæ sínum í Ljubljana og síðan einnig með Notts County, Stabæk, Monza og Dinamo Minsk.

Þá hefur hann leikið stóran hluta ferilsins í Finnlandi en hann var síðast á mála hjá KuPS og áður hjá Inter Turku, HJK og PS Kemi. Með HJK varð hann finnskur meistari í þrígang. Með KuPS var hann í eldlínunni í undankeppni Sambandsdeildarinnar (UECL) og skoraði þar eitt mark í fjórum leikjum 2022.

Í Finnlandi var hann leikmaður ársins árið 2017 og 2019, en seinna árið var hann einnig markahæsti leikmaður deildarinnar, hann getur leyst stöður inni á miðjunni og í sókninni.

ÍBV hafnaði í áttunda sæti Bestu deildarinnar síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta