fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Endurkoma Alfreðs gengur vel – Lagði upp mark og Sævar Atli skoraði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Birgir Finsson voru í byrjunarliði Lyngby sem mætti Elfsborg í æfingaleik í Portúgal í dag.

Sveinn Aron Guðjohnsen kom við sögu hjá Elfsobrg en Hákon Rafn Valdimarsson var ekki með.

Alfreð Finnbogason er að snúa aftur á völlinn eftir meiðsli og lagði upp eitt mark í 4-3 tapi gegn Elfsborg.

Sævar Atli Magnússon skoraði eitt marka Lyngby en hann kom inn sem varamaður í leiknum og gerði vel.

Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby en liðið er í fallsæti fyrir seinni hluta dönsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erlendir miðlar fjalla um málefni Arnars Þórs og margir botna ekkert í því

Erlendir miðlar fjalla um málefni Arnars Þórs og margir botna ekkert í því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins
433Sport
Í gær

Ekki einhugur í stjórn KSÍ um brottrekstur Arnars Þórs

Ekki einhugur í stjórn KSÍ um brottrekstur Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Hræðilegt slys náðist á myndband í gær – Á ógnarhraða keyrði hann inn í byggingu þar sem börn voru að leik

Hræðilegt slys náðist á myndband í gær – Á ógnarhraða keyrði hann inn í byggingu þar sem börn voru að leik
433Sport
Í gær

Real Madrid gæti óvænt reynt við James – Telja að þetta muni hjálpa sér

Real Madrid gæti óvænt reynt við James – Telja að þetta muni hjálpa sér
433Sport
Í gær

Nýr landsliðsþjálfari fær lengri undirbúning en fyrst var talið – Fyrsti leikur verður gegn Mexíkó

Nýr landsliðsþjálfari fær lengri undirbúning en fyrst var talið – Fyrsti leikur verður gegn Mexíkó