fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Chelsea reynir að losa sig við Aubameyang til Bandaríkjanna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea reynir þessa dagana að losa sig við Pierre-Emerick Aubameyang til Bandaríkjanna. Samkvæmt fréttum er félagið í viðræðum við Los Angeles FC.

Aubameyang er ekki í náðinni hjá Graham Potter stjóra Chelsea. Aubameyang var keyptur til Chelsea síðasta haust frá Barcelona.

Thomas Tuchel vildi þá ólmur frá framherjann frá Gabon, nokkrum dögum eftir kaupin var Tuchel rekinn.

Potter hefur ekki haft mikið álit á Aubameyang og henti honum meðal annars út úr Meistaradeildarhópi Chelsea fyrir helgi.

LA FC er eitt af sterkari liðum MLS deildarinnar en framherjinn frá Gabon gæti bratt haldið þangað. Félagaskiptaglugginn í Bandaríkjunum er opinn til 24 apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool