fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Chelsea reynir að losa sig við Aubameyang til Bandaríkjanna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea reynir þessa dagana að losa sig við Pierre-Emerick Aubameyang til Bandaríkjanna. Samkvæmt fréttum er félagið í viðræðum við Los Angeles FC.

Aubameyang er ekki í náðinni hjá Graham Potter stjóra Chelsea. Aubameyang var keyptur til Chelsea síðasta haust frá Barcelona.

Thomas Tuchel vildi þá ólmur frá framherjann frá Gabon, nokkrum dögum eftir kaupin var Tuchel rekinn.

Potter hefur ekki haft mikið álit á Aubameyang og henti honum meðal annars út úr Meistaradeildarhópi Chelsea fyrir helgi.

LA FC er eitt af sterkari liðum MLS deildarinnar en framherjinn frá Gabon gæti bratt haldið þangað. Félagaskiptaglugginn í Bandaríkjunum er opinn til 24 apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við