fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Ítalía: Martinez tryggði sigur í grannaslagnum – Napoli að tryggja sér titilinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 21:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan vann grannaslaginn á Ítalíu í kvöld er liðið mætti AC Milan og leikið var á San Siro.

Það var ekki bullandi fjör í þessum leik en eina markið skoraði Lautaro Martinez fyrir Inter í fyrri hálfleik.

Fyrr í dag vann topplið Napoli lið Spezia 3-0 og er nálægt því að tryggja sér meistaratitilinn.

Inter er í öðru sætinu með 43 stig eftir sinn sigur en Napoli er á toppnum með 56 og hefur aðeins tapað einum leik.

Inter 1 – 0 AC Milan
1-0 Lautaro Martinez

Spezia 0 – 3 Napoli
0-1 Khvicha Kvaratskhelia(víti)
0-2 Victor Osimhen
0-2 Victor Osimhen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“