fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Newcastle fékk loksins á sig mark

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 19:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 1 – 1 West Ham
1-0 Callum Wilson(‘3)
1-1 Lucas Paqueta(’32)

Það eru fréttir frá Englandi að Newcastle er búið að fá á sig mark í fyrsta sinn í sex leikjum.

Newcastle tók á móti West Ham í lokaleik dagsins og lauk honum með 1-1 jafntefli á St. James’ Park.

Callum Wilson kom Newcastle yfir og skoraði Lucas Paqueta svo jöfnunarmark fyrir gestina.

Newcastle er enn í fjórða sæti deildarinnar og er West Ham við botninn með 19 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn