fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Átti að vera næsta vonarstjarna Manchester United – Samdi við áttunda félagið síðan hann fór

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bebe, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur skrifað undir samning hjá Real Zaragoza á Spáni.

Bebe er 32 ára gamall og er ein verstu kaup í sögu Man Utd er Sir Alex Ferguson fékk hann til félagsins frá Portúgal árið 2010.

Bebe átti að vera gríðarlegt efni en hann gat ekkert í Manchester og hefur undanfarin ár spilað á Spánio.

Zaragoza er áttunda félagið sem Bebe semur við síðan hann yfirgaf Man Utd en hann gerir lánssamning.

Bebe hefur verið samningsbundinn Rayo Vallecano frá árinu 2018 en hefur einnig spilað fyrir Benfica, Cordoba, Eiber, Besiktas og Rio Ave svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.
433Sport
Í gær

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“