fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sabitzer formlega kynntur til leiks hjá Manchester United og númer hans opinberað

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 14:00

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Sabitzer kom á láni til Manchester United frá Bayern Munchen áður en félagaskiptaglugganum var skellt í lás á þriðjudagskvöld.

Erik ten Hag vantaði mann á miðjuna í kjölfar meiðsla Christian Eriksen og nú er Sabitzer mættur frá Bayern.

Kappinn, sem hefur verið á mála hjá Bayern í eitt og hálft ár, var svo formlega kynntur til leiks hjá United í dag.

Sabitzer fékk númerið 15.

United hefur verið að gera góða hluti undir stjórn Ten Hag og er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur.

Næsti leikur liðsins er við Crystal Palace á heimavelli á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann