fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Vandræðalegir endurfundir framundan í ljósi nýjustu fregna? – Sökuð um framhjáhald í vor með annarri stjörnu

433
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro Porro er genginn í raðir Tottenham á láni frá Sporting út þessa leiktíð. Hann verður svo keyptur endanlega í sumar á um 37 milljónir punda.

Í kjölfar skipta hans hafa ensk götublöð rifjað upp sögu frá því í vor.

Þá var Porro sakaður um leynisamband með Magui Corceiro, kærustu Joao Felix.

Felix er á mála hjá Chelsea á láni frá Atletico Madrid og hann og Porro því báðir í ensku úrvalsdeildinni eins og er.

Það var í vor sem Porro og Corceiro voru sökuð um framhjáhald. Þau hafa þó neitað því og bendir ekkert til þess að eitthvað hafi verið til í orðrómunum.

Þeir spruttu upp þegar Porro neitaði að gefa krökkum í stúkunni treyju sína eftir leik en gaf hana þess í stað Corceiro.

Hann útskýrði síðar að það væri vegna þess að þau eru góðir vinir.

Þá gekk klippa frá skemmtistað um internetið þar sem Porro og Corceiro áttu að vera að kyssast á. Þau segja það hins vegar alrangt.

Þau hafa bæði gefið út yfirlýsingar þar sem þau neita þessu öllu. Samband Corceiro og Felix er á góðum stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu