fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Naylor, sem starfar við umfjöllun um Brighton fyrir The Athletic, hefur svarað stuðningsmönnum Arsenal eftir áreiti síðustu daga.

Naylor hefur verið duglegur að flytja tíðindi af málum Moses Caicedo, miðjumanni Brighton.

Arsenal hafði mikinn áhuga á leikmanninum og bauð tvisvar í hann. Brighton stóð hins vegar fast á sínu og vildi ekki selja hann sama hvað.

Naylor hafði haldið því fram að það væri engin leið að hagga Brighton í viðræðunum og segist hann hafa orðið fyrir áreiti af hendi stuðningsmanna Arsenal á internetinu í kjölfarið.

„Til allra Arsenal stuðningsmanna sem hafa drekkt síðunni minni undanfarið með áreiti. Ég var bara að segja sannleikann. Þið vilduð bara ekki heyra það sem var verið að segja ykkur,“ segir Naylor.

Svo virðist sem hann hafi haft rétt fyrir sér allan tímann. Arsenal sneri sér að Jorginho hjá Chelsea í stað Caicedo.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.
433Sport
Í gær

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“