fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ten Hag var sagt að taka ekki við Manchester United – ,,Allir sögðu að ég gæti ekki náð árangri“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að hann hafi verið varaður við því að taka við Manchester United fyrir síðasta tímabil.

Ten Hag gerði frábæra hluti með Ajax í Hollandi um tíma og fékk svo kallið frá Manchester – eitthvað sem hann gat ekki hafnað.

Vinir Ten Hag vöruðu hann við því að taka að sér starfið en hann hefur gert fína hluti hingað til og hafnaði liðið í þriðja sæti á síðasta tímabili.

,,Ég elskaði liðið sem Sir Alex Ferguson bjó til og þennan úrslitaleik í Meistaradeildinni í Barcelona. Það var ákveðin hvatning fyrir mig,“ sagði Ten Hag.

,,Allir sögðu við mig að ég gæti ekki náð árangri hérna, að þetta starf væri ómögulegt. Ég sjálfur, ég vildi taka þessari áskorun en vissi að hún yrði ekki auðveld.“

,,Þetta er svo frábært félag með frábæra stuðningsmenn, fólk elskar Manchester United eða hatar Manchester United. Ég er hrifinn af svona félögum, Ajax var eins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag