fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ljóst að hann á ekki framtíð fyrir sér í Manchester – Snýr aftur til heimalandsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 11:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að markmaðurinn Zack Steffen á enga framtíð fyrir sér á Englandi og er að snúa aftur til heimalandsins.

Steffen er 28 ára gamall en hann hefur leikið með Manchester City undanfarin fjögur ár en lék aðeins tvo deildarleiki.

Steffen var fenginn frá Colombus Crew árið 2019 og hefur verið lánaður til Fortuna Dusseldorf sem og Middlesbrough.

Nú er Steffen að kveðja Man City endanlega og hefur hann fengið grænt ljós frá Pep Guardiola, stjóra liðsins.

Steffen á að baki 29 landsleiki fyrir Bandaríkin en hann er að gera samning við Colorado Rapids í heimalandinu, Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara