fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mætti í dulargervi eldri manns – Trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvaða heimsfrægi maður þetta var í raun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Dimitar Berbatov tók þátt í virkilega skemmtilegu atriði með Youtube-rásinni Shoot for Love.

Búlgarinn varð á sínum tíma Englandsmeistari í tvígang með Manchester United og varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar 2010-2011.

Hann kann því eitthvað fyrir sér í boltanum en í atriðinu, sem sjá má hér að neðan, var Berbatov settur í dulargervi eldri manns og svo mætti hann í sjö manna bolta.

Fyrst átti Berbatov að láta eins og hann væri ansi lúinn og hefði ekki mikið fram að færa en svo tók hann við sér þegar hann var beðinn um það.

Að lokum fór hann úr dulgargervinu og meðspilarar hans sáu um hvern væri að ræða.

Þetta skemmtilega myndband má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag