fbpx
Fimmtudagur 29.febrúar 2024
433Sport

Fundur í Dortmund í dag – Sancho gæti farið í skiptum fyrir kantmann Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram fundur í Dortmund í dag þar sem Manchester United og Borussia Dortmund ræða um Jadon Sancho en þýska félagið hefur áhuga á að kaupa hann.

Christian Falk virtasti blaðamaður Þýskalands segir það koma til greina að Donyell Malen fari í skiptum fyrir Sancho.

Malen var keyptur til Dortmund fyrri rúmum tveimur árum til að fylla skarð Sancho sem var þá seldur til United.

Getty Images

Sancho fær ekki að spila með United á meðan Erik ten Hag stýrir liðinu eftir að þeir rifust í haust.

Malen lék áður með PSV en hann hefur skorað fimm mörk í 19 leikjum á þessu tímabili. Erik ten Hag ku hafa áhuga á kauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Til í að fljúga til Englands á morgun og taka við Chelsea – ,,Versta sem ég hef séð“

Til í að fljúga til Englands á morgun og taka við Chelsea – ,,Versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blöskraði umræðan í sjónvarpinu: Kunningi ásakaður um kvenfyrirlitningu – ,,Þurfið að halda kjafti“

Blöskraði umræðan í sjónvarpinu: Kunningi ásakaður um kvenfyrirlitningu – ,,Þurfið að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt af fyrstu verkum Þorvaldar var að skrifa undir við N1

Eitt af fyrstu verkum Þorvaldar var að skrifa undir við N1
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn United kvörtuðu um helgina – Vildu fá frí á sunnudag eftir tapleik

Leikmenn United kvörtuðu um helgina – Vildu fá frí á sunnudag eftir tapleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag er enn brjálaður út í Rashford og nennir varla að tala við hann

Ten Hag er enn brjálaður út í Rashford og nennir varla að tala við hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forseti Barcelona grátbiður Xavi um að hætta við að hætta

Forseti Barcelona grátbiður Xavi um að hætta við að hætta
433Sport
Í gær

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri
433Sport
Í gær

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“