fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Keane velur þetta verstu kaupin á Englandi á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 17:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaup Manchester United á Andre Onana eru mestu vonbrigði tímabilsins á Englandi að mati Roy Keane fyrrum fyrirliða félagsins.

Onana var keyptur til United í sumar á tæpar 50 milljónir punda, Erik ten Hag ákvað að láta David de Gea fara.

Onana hefur verið afar mistækur á sínum fyrstu mánuðum og er langt komin með að kasta liðinu út úr Meistaradeildinni.

Getty Images

„Mestu vonbrigðin eru klárlega Andre Onana,“ segir Roy Keane um málið.

Hann telur þó að það hafi verið rétt ákvörðun að láta De Gea fara eftir tólf ár hjá félaginu.

„Það var rétt hjá félaginu að losa sig við De Gea en það er vont þegar þú færð inn mann sem er svo í veseni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu