fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Keane velur þetta verstu kaupin á Englandi á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 17:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaup Manchester United á Andre Onana eru mestu vonbrigði tímabilsins á Englandi að mati Roy Keane fyrrum fyrirliða félagsins.

Onana var keyptur til United í sumar á tæpar 50 milljónir punda, Erik ten Hag ákvað að láta David de Gea fara.

Onana hefur verið afar mistækur á sínum fyrstu mánuðum og er langt komin með að kasta liðinu út úr Meistaradeildinni.

Getty Images

„Mestu vonbrigðin eru klárlega Andre Onana,“ segir Roy Keane um málið.

Hann telur þó að það hafi verið rétt ákvörðun að láta De Gea fara eftir tólf ár hjá félaginu.

„Það var rétt hjá félaginu að losa sig við De Gea en það er vont þegar þú færð inn mann sem er svo í veseni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar