fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Hefur gaman að sögusögnum um sig og Arsenal

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa, segir að það sé gaman að vera orðaður við stórlið en hann er þó með alla einbeitingu á Villa.

Miðjumaðurinn hefur sterklega verið orðaður við Arsenal sem vill styrkja sig á miðsvæðinu.

„Ég er mjög ánægður með að heyra af sögusögnunum en ég er hjá Aston Villa og einbeiting mín er öll hér. Ég eyði ekki miklum tíma í að skoða þessar fréttir,“ segir Luiz.

„Ég sé þær en einbeiti mér ekki að þeim. Hausinn minn er hér hjá Aston Villa.“

Villa hefur átt frábært tímabil hingað til og er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 29 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Freyr og hans menn unnu sterkan heimasigur – Hazard sá um Alfreð og Gulla

Freyr og hans menn unnu sterkan heimasigur – Hazard sá um Alfreð og Gulla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sá moldríki gerði allt vitlaust og elti starfsmenn inn á skrifstofu: Fjarlægður af öryggisvörðum – ,,Þú sérð þetta sjaldan“

Sá moldríki gerði allt vitlaust og elti starfsmenn inn á skrifstofu: Fjarlægður af öryggisvörðum – ,,Þú sérð þetta sjaldan“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var nálægt því að semja við Manchester United en er þakklátur í dag – ,,Besta ákvörðun sem ég hef tekið“

Var nálægt því að semja við Manchester United en er þakklátur í dag – ,,Besta ákvörðun sem ég hef tekið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnirnar úr grannaslagnum – Foden bestur

Einkunnirnar úr grannaslagnum – Foden bestur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur nú spilað þúsund leiki í meistaraflokki – Magnaður árangur

Hefur nú spilað þúsund leiki í meistaraflokki – Magnaður árangur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Enn gengur ekkert hjá Burnley

England: Enn gengur ekkert hjá Burnley
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörður ómyrkur í máli – „Afhjúpa sig sem þeir verstu í álfunni“

Hörður ómyrkur í máli – „Afhjúpa sig sem þeir verstu í álfunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þakkar fyrir stuðninginn eftir óhugnanleg skilaboð – Fékk morðhótanir eftir leikinn

Þakkar fyrir stuðninginn eftir óhugnanleg skilaboð – Fékk morðhótanir eftir leikinn