fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arteta tjáir sig um Ramsdale og orðrómana

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 14:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta vill ekki tjá sig um hvort Aaron Ramsdale sé á förum frá Arsenal í janúar eða ekki.

David Raya gekk í raðir Arsenal í sumar frá Brentford og hefur þessa stundina betur í baráttunni um stöðu aðalmarkvarðar hjá Arsenal.

Í kjölfarið hefur Ramsdale verið orðaður við brottför, meðal annars til Newcastle.

„Ég vil að Aaron sé hjá okkur. Ég er mjög glaður með að hér séu tveir mjög góðir markverðir og Aaron verður hér,“ segir Arteta.

„Við viljum gera betur og bæta við það sem við höfum nú þegar. Það er það sem við ætlum okkur að gera.“

Arteta vill þó ekki fullyrða neitt.

„Ég er ekki að fara að segja að nokkur leikmaður Arsenal sé á förum í janúar eða hvort hann verði hér áfram í mörg ár. Ég get ekki fullyrt um hvort einhver fari í janúar eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona