fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Nú er talið líklegast að hann fari norður í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. desember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er líklegasta félagið til að hreppa Kalvin Phillips frá Manchester City í janúar ef marka má ítalska blaðamanninn Rudy Galletti.

Miðjumaðurinn gekk í raðir City frá Leeds fyrir síðasta tímabil en hefur engan veginn tekist að festa sig í sessi hjá þreföldu meisturunum. Er hann að keppa við Rodri um byrjunarliðssæti sem hefur reynst þrautinni þyngri.

Phillips er því á förum og hefur verið orðaður við nokkur félög innan Englands sem utan.

Sem stendur en Newcastle líklegasti áfangastaðurinn og er félagið að vinna í því að tryggja sér þjónustu hans sem fyrst en félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð