fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Samningnum var óvænt rift – Kominn í nýtt lið tveimur dögum seinna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Bailly var ekki lengi að finna sér nýtt félag en hann hefur gert samning við Villarreal á Spáni.

Þessar fréttir koma aðeins tveimur dögum eftir að Bailly rifti samningi sínum við Besiktas í Tyrklandi.

Bailly heillaði engan sem leikmaður Besiktas og var það sameiginleg ákvörðun að rifta samningi leikmannsins.

Bailly er 29 ára gamall og lék áður með Manchester United en hann spilaði fyrir Villarreal tímabilið 2014/2015 og stóð sig mjög vel.

Varnarmaðurinn gerir eins árs samning við Villarreal og gæti verið notanlegur á þriðjudag gegn Valencia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi