fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Lloris farinn frá Tottenham og reynir fyrir sér í nýju landi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Hugo Lloris er farinn frá Tottenham og hefur skrifað undir samning við LAFC í Bandaríkjunum.

Lloris er goðsögn í herbúðum Tottenham en hann samdi við félagið 2012 og lék með liðinu í alls 11 ár.

Hann er einnig leikjahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins með 145 leiki en lagði hanskana á hilluna 2022.

Lloris er 37 ára gamall og missti sæti sitt í byrjunarliði Tottenham í vetur og ákvað að kveðja fyrir fullt og allt.

Nú mun Frakkinn reyna fyrir sér í Bandaríkjunum í fyrsta sinn en hann bar fyrirliðaband Tottenham í heil átta ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“