fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Spekingar spá í næsta ár og Kristján er ómyrkur í máli – „Geri kröfu á það að menn drulli sér í gang“

433
Laugardaginn 30. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Sérfræðingar þáttarins fengu allir spurningu um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Bestu deild karla á næstu leiktíð.

Hrafnkell Freyr Ágústsson:
„Færð mig ekki til að segja neitt annað en Breiðablik.“

Kristján Óli Sigurðsson:
„Ég trúi á projectið í Kópavogi, ég geri kröfu á það að menn drulli sér í gang. Varnarleikurinn frá fremsta til aftasta manns í sumar var til skammar. Anton Ari fékk mikinn hita á sig en hafsentaparið, Damir Muminovic þarf að setja fókusinn á réttan stað en ekki út á golfvöllinn. Vörnin á næsta ári er gömul, Kiddi, Höskuldur, Viktor og Damir. Þeir þurfa að sýna það að það var ekki tilviljun, ég er að setja blóð á tennurnar á Serbanum.“

Hörður Snævar Jónsson
„Ég set titilinn á Hlíðarenda.“

Umræða um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture