fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Albert lagði upp og fékk gult er Genoa nældi í gott stig

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. desember 2023 21:51

Radu Dragusin og Albert Guðmundsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson spilaði allan leikinn með Genoa í kvöld sem mætti Inter Milan í Serie A á Ítalíu.

Inter hefur verið besta lið deildarinanr á þessu tímabili og situr í toppsætinu með 45 stig og aðeins eitt tap.

Genoa hefur staðið sig með prýði eftir að hafa komist upp á síðustu leiktíð og fékk gott stig á heimavelli.

Marko Arnautovic skoraði mark Inter í leiknum en Radu Dragusin jafnaði metin fyrir Genoa.

Albert lagði upp markið á Dragusin í fyrri hálfleiknum og fékk svo gult spjald á 67. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“