fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

VAR fékk gríðarlega erfitt verkefni í leik Arsenal og West Ham – Átti þetta mark að standa?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR hefur verið í umræðunni í kvöld eftir að West Ham komst yfir gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Tomas Soucek kom West Ham yfir í fyrri hálfleik eftir sendingu frá vængmanninum Jarrod Bowen.

VAR var lengi að athuga hvort boltinn hafi verið farinn útaf áður en Bowen gaf boltann inn í teig þar sem Soucek skoraði.

Það var í raun ómögulegt fyrir VAR að komast að réttri niðurstöðu en Bowen stendur í raun fyrir boltanum og sést ekki hvort hann sé kominn yfir línuna eða ekki.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“