fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Tilbúnir að borga 20 milljónir fyrir Varane

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 19:17

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er tilbúið að borga 20 milljónir evra fyrir varnarmanninn Raphael Varane samkvæmt spænska miðlinum Sport.

Varane virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford en hann er ekki fyrsti maður á blað undir Erik ten Hag.

Varane gerði garðinn frægan sem varnarmaður Real Madrid og vann ófáa titla með spænska stórveldinu.

Frakkinn byrjaði nokkuð vel í Manchester en á ekki fast byrjunarliðssæti á Old Trafford og ku vera að skoða eigin mál.

Bayern þarf á hafsent að halda í janúarglugganum og er tilbúið að taka við Varane sem er þrítugur að aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum