fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem allir eru brjálaðir yfir: Stjórstjarnan hrinti barni – „Ógeðslegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno, markvörður Fulham, fékk hressilega á baukinn fyrir hegðun sína í tapi liðsins gegn Bournemouth í gær.

Þýski markvörðurinn, sem gekk í raðir Fulham frá Arsenal fyrir síðustu leiktíð, var pirraður er hans menn voru 2-0 undir í gær en leiknum lauk 3-0. Hrinti hann þá boltastrák fyrir aftan sitt mark eftir að hann hafði rétt honum boltann.

Leikmenn Fulham voru búnir að vera að pirra sig á hversu lengi boltastrákurinn var að koma boltanum í leik.

Leno var á gulu spjaldi en var ekki refsað fyrir atvikið.

Hann fór síðar að boltastráknum og bað hann afsökunar.

Hraunað var fyrir Leno á samfélagsmiðlum eftir atvikið í gær.

„Ímyndið ykkur að vera fullorðinn maður og hrinda ungum boltastrák. Ógeðslegt,“ skrifaði einn og margir tóku í sama streng.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Bournemouth ball boy gets pushed by Fulham goalkeeper Bernd Leno.
byu/TrenAt14 insoccer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt