fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

England: Tvö sjálfsmörk tryggðu svakalegan sigur – Bournemouth í miklu stuði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth er á hraðri uppleið í ensku úrvalsdeildinni og hefur verið að spila glimrandi vel að undanförnu.

Bournemouth fékk Fulham í heimsókn í dag og vann sannfærandi 3-0 sigur þar sem Dominic Solanke komst á blað enn eina ferðina.

Solanke hefur verið sjóðandi heitur fyrir framan markið og er orðaður við stórlið Tottenham.

Tvö sjálfsmörk tryggðu þá Luton sigur gegn Sheffield United í gríðarlega fjörugum og skemmtilegum leik.

Sheffield var með 2-1 forystu áður en liðið skoraði tvö sjálfsmörk sem tryggðu gestunum 3-2 sigur.

Bournemouth 3 – 0 Fulham
1-0 Justin Kluivert(’44)
2-0 Dominic Solanke(’62, víti)
3-0 Luis Sinisterra(’90)

Sheffield Utd 2 – 3 Luton
0-1 Alfie Doughty(’17)
1-1 Oliver McBurnie(’61)
2-1 Anel Ahmedhodzic(’69)
2-2 Jack Robinson(’77, sjálfsmark)
2-3 Anis Slimane(’81, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar