fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

England: Tvö sjálfsmörk tryggðu svakalegan sigur – Bournemouth í miklu stuði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth er á hraðri uppleið í ensku úrvalsdeildinni og hefur verið að spila glimrandi vel að undanförnu.

Bournemouth fékk Fulham í heimsókn í dag og vann sannfærandi 3-0 sigur þar sem Dominic Solanke komst á blað enn eina ferðina.

Solanke hefur verið sjóðandi heitur fyrir framan markið og er orðaður við stórlið Tottenham.

Tvö sjálfsmörk tryggðu þá Luton sigur gegn Sheffield United í gríðarlega fjörugum og skemmtilegum leik.

Sheffield var með 2-1 forystu áður en liðið skoraði tvö sjálfsmörk sem tryggðu gestunum 3-2 sigur.

Bournemouth 3 – 0 Fulham
1-0 Justin Kluivert(’44)
2-0 Dominic Solanke(’62, víti)
3-0 Luis Sinisterra(’90)

Sheffield Utd 2 – 3 Luton
0-1 Alfie Doughty(’17)
1-1 Oliver McBurnie(’61)
2-1 Anel Ahmedhodzic(’69)
2-2 Jack Robinson(’77, sjálfsmark)
2-3 Anis Slimane(’81, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt