fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Tóku fyrir umræðuna sem hefur verið hávær á Englandi – Dæmi tekið um Ronaldo og Gylfa Þór

433
Sunnudaginn 24. desember 2023 07:00

Ronaldo og Gylfi Þór eigast við. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Hlöðversson, Siggi Hlö, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Sigurður hefur í mörg ár selt fólki ferðir á enska boltann og starfar í dag hjá Visitor.

„Það er ferlega mikið af túristum á Old Trafford, Anfield, Emirates og þessum völlum. Ein besta stemming á Old Trafford í seinni tíð var þegar Ronaldo mætti aftur, það var klikkað gegn Newcastle,“ segir Sigurður.

„Stundum fer maður og maður spyr sig hvort það hvort eigi ekkert að syngja.“

Hrafnkell segist kannast við þetta vandamál. „Engin stemming á Anfield þegar ég fór þangað og sá Gylfa spila með Swansea.“

Sigurður segir það oft góða hugmynd að fara í miðri viku, þá mæta heimamenn frekar. „Meistaradeildarleikir eru í miðri viku og þá eru færri túristar og þá er gaman, svo leigja þeir miðana til túrista um helgar.“

„Það er gaman að fara á litlu liðin, þar finnur þú hjartað.“

Umræðan er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Í gær

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
Hide picture