fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Gerrad ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði – Krefst þess að fá betri leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard þjálfari Al-Ettifaq í Sádí Arabíu fer fram á það að leikmenn verði keyptir í janúar.

Al-Ettifaq hefur ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði, Gerrard vill betri leikmenn.

Gerrard fékk þá Jordan Henderson, Georginio Wijnaldum, Demarai Gray, Moussa Dembele og Jack Hendry í sumar en vill meira.

Al-Ettifaq fór vel af stað í deildinni en hefur misst flugið og telur Gerrard vanta gæði.

Gerrard var lengi í viðræðum við Al-Ettifaq áður en hann tók við en hann var rekinn frá Aston Villa á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni