fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Tsimikas viðbeinsbrotinn – Felldi Klopp á hliðarlínunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 20:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Kostas Tsimikas er viðbeinsbrotinn en hann meiddist í leik Liverpool og Arsenal í kvöld.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Gabriel kom Arsenal yfir áður en Mohamed Salah jafnaði fyrir heimamenn.

Tsimikas lenti ansi illa í grasinu í fyrri hálfleik og fór af velli þegar um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik.

Grikkinn felldi til að mynda Jurgen Klopp, stjóra liðsins, og var síðar fluttur á sjúkrahús vegna meiðslanna.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni