fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Ósætti í Kórahverfi – „Fannst þeir sviknir að fá þetta ekki í gegn“

433
Laugardaginn 16. desember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Á dögunum var sagt frá því í hlaðvarpinu Dr. Football að ósætti væri innan stjórnar HK með að hafa ekki fengið að ráða Ólaf Kristjánsson sem yfirmann knattspyrnumála.

Það stefndi í að Ólafur yrði ráðinn en hætt var við af fjárhagslegum ástæðum.

„Þessir stjórnarmenn voru með stór plön og fannst þeir sviknir að fá þetta ekki í gegn,“ sagði Hrafnkell um málið.

Stefán telur að HK myndi ekki veita af einstaklingi í þetta starf.

„Þetta er risastórt hverfi. Ég á strák í fótbolta og fylgist oft með þessum HK-gaurum í kringum hann. Þeir eru margir hverjir mjög góðir og þeir eru með mjög mörg lið. Þannig það væri alveg gott fyrir þetta félag að vera með yfirmann knattspyrnumála.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“
433Sport
Í gær

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Í gær

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
Hide picture