fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik í vikunni vakti upp athyglisverða umræðu – „Umhverfið er hræðilegt“

433
Laugardaginn 16. desember 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Það kom upp atvik í Tyrklandi á dögunum sem vakti óhug margra en þá kýldi forseti Ancaragucu dómara eftir leik liðsins.

„Þetta er bara það fáránlegasta sem maður hefur séð í háa herrans tíð í íþróttum. Það á að taka fáránlega hart á þessu,“ sagði Stefán.

Í kjölfarið var umhverfi dómara í helstu boltaíþróttunum rætt.

„Það er ekkert grín að vera dómari. Ég er búinn að vera að fylgjast með með dómurum í handbolta undanfarin tvö tímabil og umhverfið er hræðilegt. Aginn í körfunni er miklu meiri og ég er eiginlega hrifnari af því,“ sagði Stefán.

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
Hide picture