fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Kjartan Henry auglýstur um allan Vesturbæ – ,,FH ain’t playing around“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita hefur Kjartan Henry Finnbogason lagt skóna á hilluna og er nú orðinn aðstoðarþjálfari FH í Bestu deild karla.

Kjartan mun þar starfa undir Heimi Guðjónssyni en hann var leikmaður liðsins á síðustu leiktíð og stóð sig vel.

Kjartan er uppalinn hjá KR og sneri aftur til félagsins 2021 en kvaddi ári seinna og skrifaði undir hjá FH.

Það var ákvörðun sem var alls ekki vinsæl í Vesturbænum en flestir bjuggust við því að Kjartan myndi enda feril sinn hjá uppeldisfélaginu.

Ansi athyglisverð auglýsing er nú sjáanleg í Vesturbæ en þar má sjá mynd af Kjartani og er haft eftir honum ‘Líður vel í Kaplakrika.’

Það gæti ögrað þónokkrum KR-ingum en Twitter notandi með nafnið Jói Ástvalds vakti athygli á þessu eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“
433Sport
Í gær

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Í gær

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim