fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

United án ellefu leikmanna á Anfield – Shaw og Rashford klárir í slaginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford og Luke Shaw eru heilir heilsu fyrir leik Liverpool og Manchester United á sunnudag.

Shaw fór meiddur af velli í slæmu tapi gegn Bournemouth um síðustu helgi og Marcus Rashford hefur misst af leikjum vegna veikinda.

Harry Maguire og Anthony Martial eru hins vegar meiddir en United verður án ellefu leikmanna gegn Liverpool.

Bruno Fernandes er í banni en Casemiro, Lisandro Martinez og fleiri eru meiddir.

„Harry Maguire verður ekki með, hann verður samt ekki lengi frá en missir af næstu leikjum,“ segir Erik ten Hag, stjóri Manchester United.

„Luke Shaw æfði í morgun og á að vera klár, Rashford er klár í slaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær