fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

United án ellefu leikmanna á Anfield – Shaw og Rashford klárir í slaginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford og Luke Shaw eru heilir heilsu fyrir leik Liverpool og Manchester United á sunnudag.

Shaw fór meiddur af velli í slæmu tapi gegn Bournemouth um síðustu helgi og Marcus Rashford hefur misst af leikjum vegna veikinda.

Harry Maguire og Anthony Martial eru hins vegar meiddir en United verður án ellefu leikmanna gegn Liverpool.

Bruno Fernandes er í banni en Casemiro, Lisandro Martinez og fleiri eru meiddir.

„Harry Maguire verður ekki með, hann verður samt ekki lengi frá en missir af næstu leikjum,“ segir Erik ten Hag, stjóri Manchester United.

„Luke Shaw æfði í morgun og á að vera klár, Rashford er klár í slaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“