fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Loksins losnar hann frá Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek er loks að fara frá Manchester United en hann er á leið til Frankfurt á láni.

Hollendingurinn gekk í raðir United frá Ajax 2020 en hefur engan veginn staðið undir væntingum og ekki fengið almennilegt hlutverk enn þá.

Á þessari leiktíð hefur Van de Beek aðeins tvisvar sinnum komið við sögu með United, í bæði skiptin sem varamaður.

Nú er hann á leið til Frankfurt á láni út þessa leiktíð. Þá mun þýska félagið hafa möguleika á að kaupa hann á 15 milljónir punda þegar lánsdvölinni lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“