fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Verðlaunaður með nýjum samningi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Destiny Udogie er að fá nýjan og betri samning við Tottenham eftir góða frammistöðu undanfarið.

Fabrizio Romano segir frá þessu en Udogie hefur átt góðu gengi að fagna með Tottenham á leiktíðinni það sem af er.

Bakvörðurinn knái á fjögur ár eftir af samningi sínum en Tottenham vill framlengja hann enn frekar og borga leikmanninum hærri laun einnig.

Tímaspursmál er hvenær tilkynnt verður um þetta.

Hinn tvítugi Udogie er ítalskur og spilaði sína fyrstu A-landsleiki í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“