fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
433Sport

Ungstirnið var á leið til Englands en þá kom símtalið sem breytti öllu

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska ungstirnið Endrick mun ganga í raðir Real Madrid í sumar. Hann var þó nálægt því að fara til Chelsea.

Endrick, sem er á mála hjá Palmeiras í heimalandinu, mun ganga í raðir Real Madrid þegar hann verður 18 ára gamall. Þykir hann mikið efni.

„Við fengum fengum boð frá eiganda Chelsea og heimsóttum félagið. Við sáum Chelsea spila gegn Arsenal og fengum að hitta þjálfara, aðstöðuna og hittum leikmenn eins og Jorginho, Cesar Azpilicueta og Thiago Silva,“ segir faðir Endrick, Douglas.

„Þeir útskýrðu allt fyrir okkur. Við fengum að hitta konuna sem átti að hjálpa okkur að aðlagast. Hún sýndi okkur húsið sem við hefðum búið í, skólann sem Endrick hefði farið í og kirkjuna. Það var allt til staðar til að fara til Chelsea en svo varð U-beygja á síðustu stundu.

Samningar höfðu náðst en þá hringdi eigandi Chelesa og sagði að verðið á Endrick myndi blása upp markaðinn. Þetta voru 60 milljónir evra fyrir 16 ára dreng sem kæmi ekki fyrr en tveimur árum síðar. Svo koma Real Madrid inn í myndina.“

Endrick er ansi spennandi leikmaður sem getur spilað allar stöðurnar fremst á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli