fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Athæfi Mourinho í gær vakti mikla athygli – Sjón er sögu ríkari

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 21:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AS Roma og Fiorentina mættust í mögnuðum leik í Serie A í gær. Athæfi Jose Mourinho, stjóra Roma, undir lok leiks vakti mikla lukku.

Romelu Lukaku kom Roma yfir strax á 5.mínútu en fljótlega í seinni hálfleik fór allt í skrúfuna. Nicola Zalewski fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 64. mínútu og skömmu síðar jafnaði Fiorentina.

Á 87. mínútu fékk Lukaku svo beint rautt spjald.

Mourinho vildi ólmur halda í stigið og sendi því boltastrák með skilaboð til leikmanna Roma inn á völlinn. Rétti drengurinn Rui Patricio, markverði Roma, skilaboðin.

Roma hélt út og lokatölur 1-1. Liðið er í fjórða sæti með 25 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?