fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
433Sport

Aron Einar á hækjum í Katar eftir að hafa farið undir hnífinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Al-Arabi í Katar þurfti að fara í aðgerð á dögunum.

Aron gengur um á hækjum þessa dagana en á að geta byrjað að æfa af fullum krafti í upphafi janúar.

Aron segir í samtali við 433.is að í aðgerðinni hafi verið slípað örlítið af hælbeininu, en þar hafði hann fundið fyrir eymslum.

Landsfyrirliðinn mun reyna að finna sér nýtt lið í upphafi árs en hann er ekki í framtíðarplönum Al-Arabi.

Þessi 34 ára gamli leikmaður ætti þrátt fyrir aðgerðina að vera komin á fulla ferð þegar íslenska landsliðið fer í umspil um laust sæti á Evrópumótinu.

Það verkefni er í mars en liðið mætir Ísrael í undanúrslitum, fari liðið áfram þar bíður viðureign gegn Bosníu eða Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli