fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fernandes hreinskilinn eftir skelfilegt tap: ,,Þú heldur að þetta verði auðvelt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, viðurkennir að liðið hafi ekki sýnt Bournemouth nógu mikla virðingu í gær.

United spilaði vel í miðri viku í leik gegn Chelsea og vann þar 2-1 sigur en allt annað var í boði í leik helgarinnar.

Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 útisigur á Old Trafford og áttu heimamenn í raun ekkert skilið í viðureigninni.

,,Það vantaði upp á svo mikið í dag og við náðum í engin úrslit. Allt var á lægra stigi en í leiknum fyrir það,“ sagði Fernandes.

,,Bournemouth er gríðarlega aggressíft lið og vilja sækja að þínu marki, þeir pressa og þú heldur að þetta verði auðvelt og þá færðu þessi úrslit.“

,,Ekkert gekk upp, við vorum ekki að skapa neitt, hreyfingin var engin og við vorum of seinir inn í boxið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag