fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

England: Everton með flottan sigur á Chelsea – West Ham fékk alvöru skell

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 16:04

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki að það sé orðið smá heitt undir Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, sem tók við liðinu í sumar.

Chelsea hefur spilað ágætlega í nokkrum leikjum á tímabilinu og má nefna 4-1 sigur á Tottenham.

Chelsea hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum eftir afskaplega ósannfærandi frammistöðu gegn Everton í dag.

Everton hafði betur 2-0 en Chelsea náði að skapa sér mjög lítið í leiknum og ógnaði marki heimaliðsins takmarkað.

Manchester City vann þá lið Luton 2-1 eftir að hafa lent undir og Fulham valtaði yfir West Ham, 5-0.

Everton 2 – 0 Chelsea
1-0 Abdoulaye Doucoure(’54)
2-0 Lewis Dobbin(’90)

Luton 1 – 2 Manchester City
1-0 Elijah Adebayo(’45)
1-1 Bernardo Silva(’62)
1-2 Jack Grealish(’65)

Fulham 5 – 0 West Ham
1-0 Raul Jimenez(’22)
2-0 Willian(’31)
3-0 Tosin Adarabioyo(’41)
4-0 Harry Wilson(’60)
5-0 Carlos Vinicius(’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa