fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

England: Everton með flottan sigur á Chelsea – West Ham fékk alvöru skell

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 16:04

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki að það sé orðið smá heitt undir Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, sem tók við liðinu í sumar.

Chelsea hefur spilað ágætlega í nokkrum leikjum á tímabilinu og má nefna 4-1 sigur á Tottenham.

Chelsea hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum eftir afskaplega ósannfærandi frammistöðu gegn Everton í dag.

Everton hafði betur 2-0 en Chelsea náði að skapa sér mjög lítið í leiknum og ógnaði marki heimaliðsins takmarkað.

Manchester City vann þá lið Luton 2-1 eftir að hafa lent undir og Fulham valtaði yfir West Ham, 5-0.

Everton 2 – 0 Chelsea
1-0 Abdoulaye Doucoure(’54)
2-0 Lewis Dobbin(’90)

Luton 1 – 2 Manchester City
1-0 Elijah Adebayo(’45)
1-1 Bernardo Silva(’62)
1-2 Jack Grealish(’65)

Fulham 5 – 0 West Ham
1-0 Raul Jimenez(’22)
2-0 Willian(’31)
3-0 Tosin Adarabioyo(’41)
4-0 Harry Wilson(’60)
5-0 Carlos Vinicius(’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
433Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“