fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

England: Everton með flottan sigur á Chelsea – West Ham fékk alvöru skell

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 16:04

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki að það sé orðið smá heitt undir Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, sem tók við liðinu í sumar.

Chelsea hefur spilað ágætlega í nokkrum leikjum á tímabilinu og má nefna 4-1 sigur á Tottenham.

Chelsea hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum eftir afskaplega ósannfærandi frammistöðu gegn Everton í dag.

Everton hafði betur 2-0 en Chelsea náði að skapa sér mjög lítið í leiknum og ógnaði marki heimaliðsins takmarkað.

Manchester City vann þá lið Luton 2-1 eftir að hafa lent undir og Fulham valtaði yfir West Ham, 5-0.

Everton 2 – 0 Chelsea
1-0 Abdoulaye Doucoure(’54)
2-0 Lewis Dobbin(’90)

Luton 1 – 2 Manchester City
1-0 Elijah Adebayo(’45)
1-1 Bernardo Silva(’62)
1-2 Jack Grealish(’65)

Fulham 5 – 0 West Ham
1-0 Raul Jimenez(’22)
2-0 Willian(’31)
3-0 Tosin Adarabioyo(’41)
4-0 Harry Wilson(’60)
5-0 Carlos Vinicius(’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn