fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

England: Everton með flottan sigur á Chelsea – West Ham fékk alvöru skell

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 16:04

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki að það sé orðið smá heitt undir Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, sem tók við liðinu í sumar.

Chelsea hefur spilað ágætlega í nokkrum leikjum á tímabilinu og má nefna 4-1 sigur á Tottenham.

Chelsea hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum eftir afskaplega ósannfærandi frammistöðu gegn Everton í dag.

Everton hafði betur 2-0 en Chelsea náði að skapa sér mjög lítið í leiknum og ógnaði marki heimaliðsins takmarkað.

Manchester City vann þá lið Luton 2-1 eftir að hafa lent undir og Fulham valtaði yfir West Ham, 5-0.

Everton 2 – 0 Chelsea
1-0 Abdoulaye Doucoure(’54)
2-0 Lewis Dobbin(’90)

Luton 1 – 2 Manchester City
1-0 Elijah Adebayo(’45)
1-1 Bernardo Silva(’62)
1-2 Jack Grealish(’65)

Fulham 5 – 0 West Ham
1-0 Raul Jimenez(’22)
2-0 Willian(’31)
3-0 Tosin Adarabioyo(’41)
4-0 Harry Wilson(’60)
5-0 Carlos Vinicius(’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle