fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þetta er besti varnarmaður í heimi að mati Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk er besti varnarmaður í heimi, þetta er mat Jurgen Klopp stjóra liðsins sem lofsyngur leikmanninn sinn.

Van Dijk hefur fundið sitt gamla form eftir nokkuð erfiða tíma eftir erfið meiðsli.

Van Dijk hefur verið frábær á þessu tímabili og staðið vaktina með miklum ágætum á þessu tímabili hjá Liverpool.

„Virgil er besti varnarmaður í heimi,“ segir Klopp um málið.

„Átti hann erfiða tíma? Já, en finndu leikmann fyrir mig sem hefur aldrei átt erfiða tíma. Ég myndi vilja hitta hann.“

„Rio Ferdinand, Jaap Stam og Sami Hyypia, enginn var fullkomin. Van Dijk er rosalega mikilvægur fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Í gær

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga