fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Mikil reiði eftir að þekktur maður lagði í stæði fyrir fatlaða og notaðist við skírteini látins aðila

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 08:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Ravel Morrison var á dögunum sektaður um þúsund pund fyrir að nota skírteini látins manns til að leggja í stæði fyrir fatlaða.

Hinn þrítugi Morrison er þekktur vandræðagemsi en hann þótti mikið efni á sínum yngri árum þegar hann var á mála hjá Manchester United.

Ekki rættist þó almennilega úr honum en hann spilar með DC United í dag.

Ravel Morrison

Atvikið á dögunum átti sér stað í miðborg Manchester í síðustu viku.

Morrison segist hafa keypt skírteinið af aðila á 50 pund, en það var áður í eigu manns sem lést í febrúar 2022.

Hefur Morrison eðlilega hlotið mikla gagnrýni vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho