fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Arteta kemur Raya til varnar og talar um afrek hans í Arsenal treyjunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal kemur David Raya til varnar og segir að markvörðurinn hafi spilað frábærlega frá því að hann kom til félagsins.

Arsenal fékk Raya á láni frá Brentford í sumar og hefur hann eignað sér stöðu markvarðar hjá Arsenal.

Raya átti hræðilegan leik gegn Luton í vikunni þar sem hann gaf tvö mörk en Arteta styður sinn mann.

„Ef þú horfir á frammistöðu hans og hvað hann hefur afrekað frá því að hann þá er það virkilega vel gert,“ segir Arteta.

Arsenal ætlar sér að kaupa Raya í janúar en á meðan er Aaron Ramsdale ósáttur á bekknum.

„Ég er með þrjá frábæra markverði og er mjög sáttur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“