fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn United virðast algjörlega slökkva í sögusögnum með ummælum sínum eftir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United kepptust við að lofsyngja stjórann Erik ten Hag eftir sigur liðsins á Chelsea í gær.

Scott McTominay gerði bæði mörk United í ansi mikilvægum sigri fyrir liðið og Ten Hag sem hefur verið mikið í umræðunni.

Talað hefur verið um í enskum miðlum að hann sé að missa klefann, eins og sagt er.

„Við stöndum allir við bakið á honum. Hann er stórkostlegur þjálfari,“ sagði Sofyan Amrabat eftir leik.

Amrabat gekk í raðir United frá Fiorentina í sumar en starfaði áður með Ten Hag hjá hollenska liðinu Utrecht.

„Ég vann með honum fyrir mörgum árum og þá var hann orðinn frábær þjálfari. Nú er hann einn sá besti í heimi. Hann hefur meiri reynslu og er búinn að vinna frábært starf alls staðar sem hann hefur farið.“

Markaskorarinn McTominay hrósaði Ten Hag einnig en hann var spurður hvað væri að baki hugarfari leikmanna í gær.

„Stjórinn, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði hann.

„Hvernig hann nálgaðist leikinn, það voru léttar æfingar til að halda orkunni og vera ferskir því nú er spilað með skömmu millibili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3