fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Fyrrum stórstjarna er nú að atvinnumaður í tölvuspili og gerir það gott

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Hernandez betur þekktur sem Chicharito var í mörg ár afar frambærilegur knattspyrnumaður. Hann lék lengi vel með Manchester United og gerði vel.

Framherjinn frá Mexíkó hafði undanfarin ár leikið með LA Galaxy en reif krossband í sumar og er hættur í fótbolta.

Chicharito hefur síðan þá orðið atvinnumaður í annari íþrótt en nú er hann í tölvuspili alla daga.

Chicharito spilar leikinn Call of Duty sem hefur verið virkilega vinsæll í mörg ár og þar virðist kappinn njóta sín í botn.

„Ég hef alltaf haft ástríðu fyrir tölvuspili, ég skrifaði undir hjá Complexity Stars og spila fyrir þá,“ segir Litla baunin frá Mexíkó.

Chicharito hefur verið duglegur að spila undanfarið og geta netverjar fylgst með honum leika sér á forritinu Twitch þar sem han spilar oft í beinni útsendingu.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu